fbpx

lindin spa

Lindin Spa er fullkominn staður til að slaka á eftir langan dag á ferðalagi.

Tímapantanir fara fram í móttöku hótelsins eða í síma 470-0100. Aðgangur að Lindin Spa er á 2000 kr. Baðsloppur og inniskór fylgja.

Urðarbrunnur

Útipotturinn er 39°C og opinn öllum gestum gjaldfrjálst til þess að slaka á og njóta útsýnisins.

Lindin Spa
Lindin Spa

Heitur pottur

Lindin Spa býður upp á notalega stemmningu þar sem gestir geta slakað á í heitum potti og gufu.

Infrarauður Saunaklefi

Kosturinn við infrarauðan hita er að hann fer dýpra inn í húðina en hitinn frá hefðbundnu gufubaði en þó við tiltölulega lágt hitastig sem reynir minna á líkamann.

Þessi djúp virkandi varmi frá infrarauðu geislunum hreinsar húðina í gegnum svitaholurnar. Næring og súrefni flytjast betur til frumanna.

Lindin Spa
Lindin Spa

gufubað

Það jafnast ekkert á við góða stund í hefðbundnu gufubaði. Gufan og hitinn umvefur líkama þinn og hjálpar þér að slaka á.

nudd

Á hótelinu má finna notalegt nuddherbergi þar sem boðið er upp á úrval af slakandi nuddmeðferðum. Nánari upplýsingar um þá þjónustu eru veittar í móttökunni.

Lindin Spa
Lindin Spa
Hafðu samband - Hafa samband

Við erum ekki um núna. En þú getur sent okkur tölvupóst og við munum svara þér fljótlega.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. Stafarugl

Byrja að slá inn og smelltu á Enter til að leita